Þegar þú greiðir fyrir vöru þá er hægt að velja að sækja vöru hjá okkur. Það er hægt að sækja vörur milli 11-5 laugardaga og sunnudaga í kolaportinu í básnum á móti matarmarkaðnum.
Það er frítt að sækja, en ef þú hakar í að fá sent á næstu olís stöð eða flytjanda kostar það 890 kr.