Lítil Mini Nuddbyssa. Lítil en mjög kröftug! Berðu saman verðið hjá öðrum.

regular_price 12.900 kr

VSK innifalinn

Mini nuddbyssan er lítil og handhæg, en ótrúlega kraftmikil. Hljóðlátur mótorinn gerir þér kleift að nudda sára og þreytta vöðva við hvaða aðstæður sem er, í vinnunni, í ræktinni eða bara heima í sófa.

Innifalið er:

 • 4 mismunandi nuddhausar
 • 15 klst rafhlöðuending
 • Hraðvirk USB hleðslusnúra

 

 

Helstu eiginleikar:

 1. Lítið (aðeins um 14.2mm og 500gr), hentugt fyrir daglega notkun og í ferða/íþróttatöskuna.
 2. Samsung batterí (2500 mAh Lithium batterí sem styður type-C hraða hleðslu). Hægt að nota í 10 mínútur á dag í 90 daga.
 3. Fjórir valmöguleikar um hraðastillingar:
  1. 1300 titiringar til þess að vekja vöðvana
  2. 1800 titringar fyrir vöðvaslökun
  3. 2500 titringar fyrir mjólkursýru niðurbrot
  4. 3300 titiringar fyrir djúpvöðva nudd
 4. Filter á titringnum þegar tækið vinnur gerir tækið einstaklega hljóðlátt.
 5. Tækið er úr málm en einungis um 500gr sem gerir það meðfærilegt og auðvellt að nota.