IPL (Intense Pulsed Light technology) háreyðingatæki, um langt skeið hafa þau eingöngu verið tiltæk á stofum en nýlega hefur verið hægt að versla þau á ódýru verði.
Skafaðu eða vaxaðu svæðið sem á að eyða hárum degi fyrir meðferð.
Veldu rétta ljósmagn fyrir húðlit þinn
92% af hárum hafa eyðst eftir 3 meðferðir. Hár sem gróa aftur eru þynnri.
Hárin eyðast alveg eftir 6-10 skipti, en virkar ekki jafn vel á ljós, rauð eða grá hár.
Leiðbeiningar fylgja.
A.t.h.
Tækið er hvítt á litinn.
Notist ekki á húðflúr eða fæðingarbletti, né fyrir barnshafandi konur, eða konur með barn á brjósti.
Hiti eða roði eru eðlileg eftir sólarhring.