Um okkur og staðreyndir um dúfur!

Tákn dúfunnar er fullkominn friður!

Dúfan róar okkur og léttir áhyggjum og órólegum
hugsunum. Sem endurnærir okkur í þögn hugans. Hlutverk dúfunnar er að vera
boðberi góðra anda, móðurtákn og hjálpa okkur að tengjast þeim innri frið sem býr
í okkur til að ganga í gegnum lífið með ró og tilgang.
Dúfan táknar von, hjálpræði, ást og frið og vekur róandi nærveru á tímum sársauka,
deilna og erfiðleika. Hún þjónar sem boðberi eða tengill milli
hugsana og raunveruleika.
Hvít dúfa verður ekki fyrir vegi þínum af tilviljun. Að þú vitir af nærveru dúfunnar,
róandi áhrifum og fegurð er einnig gjöf. Þér var ætlað að sjá þessa dúfu til að minna
þig á að einbeita þér að friðinum sem þú hefur í hjarta þínu og er alltaf til staðar allt
í kringum þig og líf þitt.

Í stuttu máli:

Þegar þú færð vöruna þína frá bréfdúfu okkar, mun færast yfir þig ró, kærleikur og friður!


Bréfdúfan er rekin af Vígrún ehf. 
Kt:5906171640
Netfang: Brefdufan@brefdufan.is