Ósk um vöru

Ert þú með sérstaka ósk um vöru? 

Við getum aðstoðað, okkur eru engin takmörk sett þegar kemur að því að flytja inn vörur.
Við getum flutt inn nánast hvað sem er!
Allt frá sokkapari upp að einbýlishúsi. 
Hafðu samband við okkur á flipanum sem er niðri til hægri á síðu okkar og við höfum samband, eða á netfangið brefdufan@brefdufan.is