Eiginleikar:
- Með góðu gripi og auðvelt að taka með sér hvert sem er.
- Alsjálfvirkur U-laga rafmagns tannbursti sem burstar vel með hágæða tannkremi. Handfrjáls tannbursti sem skilar góðri tannhreinsun.
- Inniheldur blátt ljós sem sótthreinsar. Blátt hulstrið má einning nota sem glas til munnskolunnar.
- U-laga tannburstinn er með mjúkum og þéttum kísilgelhárum sem geta burstað allar tennur sammtímis. Ein lykil tönn setur af stað hreinsun á þeim öllum.
- Mjög góð ending á rafhlöðunni. Hægt að nota allt að 15 daga án þess að hlaða.
- Tannburstinn gefur ekki frá sér nein eiturefni og er mjúkur svo hann særir ekki góm.
- IPX7 vatnsvörn: Óaðfinnanlengt boddí, þráðlaus hleðsla og betri virkni á vatnsvörn. Þolir hreinsun undir rennandi vatni. Við mælum samt með, til að tryggja góða endingu og öryggi rafmagns tannburstans að hann sé ekki látinn liggja í vatni í langan tíma.