Hvað gerir hún:
--HJÁLPAR að losa um KRÓNÍSKA BAKVERKI OG RÉTTIR STÖÐU ÞÍNA: Góð og fyrirbyggjandi ummönnun fyrir mjóbakið. Ef þú situr lengi við tölvu eða hreyfir þig rangt þá getur myndast ójafnvægi í hrygg og líkamsstöðu.
Getur still þessu við bakið á stólnum til að minna þig á að sitja sem réttast.
Það eru þrjár mismunandi stillingar sem ættu að henta öllum stærðum og gerðum af fólki. Létt vara og einföld í notkun.
Taktu hana með þér hvert sem er og lagaðu það sem má ekki klikka!