Lýsing:
1. Hægt að tenga við Android kerfi, kemur með hálfstífum kapli sem hægt er að beygja. Getur farið á erfiða staði og hreinsað eyrnavax.
2. Ein HD myndavél þar sem hægt er að geyma videoin og myndirnar á símanum, það er ef þú vilt eiga mynd innan úr eyranu þínu.
3. Sex stillanleg LED ljós til að bæta birtustigið.
4. Þægilegt tæki sem hjálpar þér ekki bara að skoða í eyrað á þér að öðrum heldur einnig hársvörð, svitaholur, munn, nef og fleira. Fjölskyldan verður hreinasta fjölskylda vesturbæjar eftir notkun.