Ertu mikið fyrir að taka fallegar myndir? Bættu þessar flottu bakgrunnsmottu í safnið og taktu flottari myndir.

regular_price 3.990 kr

VSK innifalinn

Um vöruna:

Úrvals PVC viðar bakgrunnur.

Raunsætt yfirborð gerir það að verkum að það er náttúrulegra

Auðvelt í geymslu og vatnshelt

Fullkomið fyrir atvinnu- og áhugaljósmyndara

Notað til að mynda allt sem þér dettur í hug!Lýsing:

Stærð: 56x87cm

Efni: úrvals PVC